Höfundurinn

Þórey Rúnarsdóttir

Ég hef verið að skrifa greinar um fjármál, heilsu og bækur síðan árið 2007. Áhugi minn á fjármálum kviknaði á mínum menntaskólaárum í fyrsta áfanganum í þjóðhagfræði hjá Þórunni Klemensdóttur. Þannig rataði ég í viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands og lauk þaðan B.A. prófi í hagfræði í febrúar árið 2010. Árið 2015 lauk ég meistaranámi í Computational Finance frá Royal Holloway, Lundúnarháskóla.

Skoða ferilskrá á LinkedIn