Flokkur -Lífið

100 dagar af líkamsrækt

Árið 2014 stundaði ég einhverskonar hreyfingu á 100 mismunandi dögum árið 2014. Allt frá göngutúrum til lyftinga. Já, ég taldi. Mér finnst rosalega gott að rekja og skrá allskyns hluti í lífi mínu. Ég prófaði það fyrst...

Að álykta út frá einkunnum

Haustið 2008 byrjaði ég á því að taka saman þann tíma sem ég nýtti til lærdóms við háskólann. Ég skráði inn alla þá tíma sem fóru í að sitja fyrirlestra, lesa námsefnið og að gera verkefni. Tilgangurinn var...

Framkoma eldra fólks

Í gær kom litla frænka mín í heimsókn til Reykjavíkur. Hún er reyndar ekki jafn lítil og hún var þegar hún fæddist fyrir rúmum 14 árum síðan en hún mun alltaf vera lítil fyrir mér. Hún tók strætó með jafnöldru sinni...