Flokkur -Fjármál

Sjóræningjar á veraldarvefnum

Í kjölfar umræðunnar á Internetinu, þar á meðal í bloggfærslu frá bókaútgáfunni Rúnatýr vegna auglýsingar Smáís í Fréttablaðinu þá langaði mig að birta þetta myndband. Ég tel að það sem Neil Gaiman (@neilhimself)...

Okurpeningar

Auglýsingar frá Hraðpeningum þar sem auglýstur er valmöguleikinn að fá lán upp á 150 þúsund krónur í allt að 90 daga hafa ekki farið fram hjá mörgum. Ég hef ekki mikið verið að fylgjast með þessum fyrirtækjum en að...

Viltu lækka bensínkostnaðinn?

Finnst þér bensín dýrt? Hvað eyðir bíllinn þinn miklu bensíni á hverja 100 kílómetra? Viltu mæla það? Langar þig að keyra jafnmikið og venjulega nema fyrir minni pening? Síðastliðið haust var ég í fyrsta skiptið með...

Hvers vegna fá konur sem vinna mörg...

Hefðbundin kvennastörf eru almennt lægri launuð en hefðbundin karlastörf. Til eru nokkrar skýringar á því, þar á meðal menningarlegar, þ.e. hvernig störfin eru huglægt metin, og hagfræðilegar skýringar. Ef við skoðum...

Kumiliki

Hvernig gengur?

Er gengið að hækka, lækka, styrkjast eða veikjast? Hvernig stendur gengisvísitalan? Er það gott eða slæmt fyrir mig? Almennt gengi, seðlagengi, tollafgreiðslugengi, kaupgengi, sölugengi, fastgengi… Hvernig er staða íslensku...