Sjóræningjar á veraldarvefnum

Í kjölfar umræðunnar á Internetinu, þar á meðal í bloggfærslu frá bókaútgáfunni Rúnatýr vegna auglýsingar Smáís í Fréttablaðinu þá langaði mig að birta þetta myndband.

Ég tel að það sem Neil Gaiman (@neilhimself), rithöfundur, hefur að segja í þessu viðtali um reynslu sína af dreifingu bóka hans á Internetinu gefi góða mynd af því góða sem Internetið hefur gefið okkur.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *