Sjóræningjar á veraldarvefnum

Í kjölfar umræðunnar á Internetinu, þar á meðal í bloggfærslu frá bókaútgáfunni Rúnatýr vegna auglýsingar Smáís í Fréttablaðinu þá langaði mig að birta þetta myndband.

Ég tel að það sem Neil Gaiman (@neilhimself), rithöfundur, hefur að segja í þessu viðtali um reynslu sína af dreifingu bóka hans á Internetinu gefi góða mynd af því góða sem Internetið hefur gefið okkur.

Um höfundinn Skoða allar færslur

Þórey Rúnarsdóttir

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *